Stjórnendafélag Austurlands - Aðalfundur 15. apríl 2023
Aðalfundur félagsins verður haldinn á HÉRAÐ – BERJAYA ICELAND HOTELS á Egilsstöðum laugardaginn 15. apríl kl 11:00.
Að fundi loknum verður boðið upp á hádegisverð. Skráning í matinn er hér. Einnig er hægt að senda skráningu á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Skráningu lýkur kl 09:00 á fimmtudagsmorgun 13.apríl 2023. Staðfesting verður send til baka.
Dagskrá fundarins:
- Fundur settur.
- Skipaðir embættismenn fundarins.
- Inntaka nýrra félaga.
- Skýrsla stjórnar.
- Reikningar félagsins fyrir árið 2022.
- Umræður um skýrslu og reikninga félagsins.
- Kosning stjórnar.
- Kosning aðal- og varamanns í stjórn STF.
- Kosning trúnaðarmanna og skoðunarmanna.
- Lagabreytingar.
- Félagsgjald.
- Íbúða og orlofsmál.
- Kosning fulltrúa á þing STF á Húsavík 4-7 maí.
- Sameiningarmál.
- Gestir frá Sambandi stjórnendafélaga - Jóhann Baldursson forseti/framkvæmdastjóri og Guðrún Erlingsdóttir, mennta- og kynningarfulltrúi.
- Önnur mál.
- Fundi slitið.
- Created on .