Úthlutun lokið !
Mun fleiri sóttu um í sumarúthlutun á húsi félagsins í Kjarnaskógi í ár en fyrri ár. Allt að tólf umsóknir voru um vinsælustu vikurnar og heildarfjöldi umsókna var 52. Tekið var tillit til fyrri úthlutana, en þrátt fyrir það voru allt of margir sem fengu neikvætt svar.
- Created on .