Skip to main content

Aðalfundur Stjórnendafélags Austurlands 2018

beituskurinn1Aðalfundur Stjórnendafélags Austurlands verður haldinn í Beituskúrnum á Norðfirði laugardaginn 21. apríl 2018 kl 16.00

Boðið verður upp á afþreyingu fyrir makana á meðan fundur stendur yfir. Síðan verður kvöldverður í boði fyrir fundarmenn og maka. Lifandi tónlist.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í matinn í síma 864-4921 milli kl 13-16 eða í tölvupósti á sta(at)sta.is fyrir fimmtudagskvöld 19. apríl nk.

 Dagskrá fundarins:

  1. Fundur settur.
  2. Skipaðir embættismenn fundarins.
  3. Inntaka nýrra félaga.
  4. Skýrsla stjórnar.
  5. Reikningar félagsins fyrir árið 2017.
  6. Umræður um skýrslu og reikninga félagsins.
  7. Kosning stjórnar.
  8. Kosning fulltrúa í stjórn STF.
  9. Lagabreytingar.
  10. Kosning trúnaðarmanna og skoðunarmanna.
  11. Gestir fundarins: STF.
  12. Önnur mál.
  13. Fundi slitið.  

  • Created on .