Félagið vill ítreka við ykkur félagsmenn góðir mikilvægi þess að vera með ráðningarsamning við vinnuveitandann. Þar þarf að koma fram ráðningartími, daglegur vinnutími og eftir hvaða kjarasamningi kaup og kjör eigi að fara. Ef upp kemur ágreiningur þá getur þessi samningur skipt öllu máli.