Stjórnendafélag Austurlands –afmæli

stammaeliÞann 4. október 2019 verða liðin 60 ára frá stofnun félagsins og af því tilefni ætlar STA að efna til afmælisfagnaðar laugardaginn 31.ágúst 2019.

Fyrirhugað er að bjóða félagsmönnum og mökum þeirra til kvöldverðar, skemmtunar og dansleiks af þessu tilefni.

Við þurfum að bóka með góðum fyrirvara og því erum við að kanna áhuga fyrir  þátttöku og munum síðan skipuleggja okkur með tilliti til fjölda gesta.

Staðsetning verður ákveðin að þessari könnun lokinni.

Athugið að ekki er um endanlega skráningu að ræða, aðeins könnun á áhuga.

Til að taka þátt í könnuninni þurfa félagsmenn að skrá sig inn hér- með notendanafni og lykilorði sem þeir fá sent í tölvupósti eða SMS.

Fréttir og tilkynningar

ukort2018Útilegukortið er komið og kostar 8.500 kr.

Vinsamlegast leggið 8.500 kr inn á 1106-26-005012 kt 451275-3059 og sendið kvittun á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og þá verður póstlagt til ykkar kort.

ATH. pantið tímanlega áður en halda skal í útleguna.  Það tekur nokkra daga að senda með póstinum.

 

Launagreiðendur

Iðgjaldaupplýsingar.

  • Stjórnendafélag Austurlands
  • Kt 451275-3059.
  • Austurvegi 20
  • 730 Fjarðabyggð
  • Nr félags  944.
  • Félagsgjald er 3.100 kr frá 1.janúar 2019
  • Sjúkrasjóður 1% af heildarlaunum
  • Orlofssjóður 0,25 % af heildarlaunum
  • Starfsmenntunarsjóður er 0,4 % af heildarlaunum.

Lausir dagar

Maí 2019
S M Þ M Fi L
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31

Orlofsíbúðir

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 13-16.

Stjórnendafélag Austurlands - Austurvegi 20 - 730 Reyðarfirði

Kennitala 451275-3059 - Sími 864 4921 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.