Ráðningarsamningar

Félagið vill ítreka við ykkur félagsmenn góðir mikilvægi þess að vera með ráðningarsamning við vinnuveitandann. Þar þarf að koma fram ráðningartími, daglegur vinnutími og eftir hvaða kjarasamningi kaup og kjör eigi að fara. Ef upp kemur ágreiningur þá getur þessi samningur skipt öllu máli.

Fréttir og tilkynningar

Aðalfundur Stjórnendafélags Austurlands  verður haldinn í Þórðarbúð á Reyðarfirði.
Hús björgunarsveitarinnar við Austurveg miðvikudaginn 30. sept 2020 kl 18.00

Dagskrá fundarins:

1. Fundur settur.
2. Skipaðir embættismenn fundarins.
3. Inntaka nýrra félaga.
4. Skýrsla stjórnar.
5. Reikningar félagsins fyrir árið 2019.
6. Umræður um skýrslu og reikninga félagsins.
7. Kosning stjórnar.
8. Kosning fulltrúa í stjórn STF.
9. Lagabreytingar.
10. Kosning trúnaðarmanna og skoðunarmanna.
11. Önnur mál.
12. Fundi slitið.

Léttar veitingar í boði fyrir fundarmenn.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku vegna veitinga í síma 864-4921 milli kl 13-16 eða í tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir mánudagskvöld 28.sept nk.

Stjórnin.

Launagreiðendur

Iðgjaldaupplýsingar.

  • Stjórnendafélag Austurlands
  • Kt 451275-3059.
  • Austurvegi 20
  • 730 Fjarðabyggð
  • Nr félags  944.
  • Félagsgjald er 3.200 kr frá 1. janúar 2020
  • Sjúkrasjóður 1% af heildarlaunum
  • Orlofssjóður 0,25 % af heildarlaunum
  • Starfsmenntunarsjóður er 0,4 % af heildarlaunum.

Lausir dagar

Janúar 2021
S M Þ M Fi L
1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31

Orlofsíbúðir

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 13-16.

Stjórnendafélag Austurlands - Austurvegi 20 - 730 Reyðarfirði

Kennitala 451275-3059 - Sími 864 4921 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.