Um námskeiðin

Stjórnendafélag austurlands hefur samið við Dale Carnegie um sérstök kjör á tveimur live online námskeiðum sem nýtast þér bæði í starfi og einkalífi. Námskeiðin eru einu sinni í viku yfir nokkra vikna tímabil. Fullt verð á námskeiðið er 169.000 kr. en hlutur félagsmanna er 27.000 kr. en Starfsmenntasjóður Sambands stjórnendafélaga styrkir námskeiðin. Þannig er námskeiðið 84% ódýrara fyrir félagsmenn Stjórnendafélags austurlands.

Live Online námskeið Dale Carnegie hafa verið í þróun í rúman áratug. Á námskeiðunum eru 2 þjálfarar og annar þeirra er tæknimaður sem aðstoðar þig allan tímann. Það er mikil virkni og þátttaka og samkvæmt könnunum er mikil ánægja með þetta form.

Hér fyrir neðan er lýsing á ávinningi námskeiðana en þú getur líka hringt í 555 7080 eða 864 5116 og fengið upplýsingar. Hægt er að panta námskeiðin á netinu (sjá slóðir neðar í póstinum) og í skilboð er sett STA og þá virkjast afslátturinn.

Námskeið í boði fyrir félagsmenn - Dale Carnegie

DC namskDale Carnegie námskeiðið - Námskeið B

Hefst: 17. febrúar og 17. mars. (annað er að morgni til en hitt að kvöldi)

Fyrir hverja: Stjórnendur, verkefnastjóra, sérfræðinga og annað lykilfólk.

Ávinningur námskeiðsins:

 • Efla leiðtogahæfileika á krefjandi tímum
 • Stækka þægindahringinn og auka sjálfstraust
 • Rækta varanleg sambönd
 • Muna nöfn og nota þau
 • Veita öðrum innblástur
 • Kynna hugmyndir á skýran og hnitamiðaðan hátt
 • Takast á við ágreining á háttvísan máta
 • Nota sannfæringarkraft
 • Stjórna streitu, kvíða og viðhorfi
 • Aðlaga okkur að mismunandi samskiptastílum

Upplýsingar og skráning á: https://island.dale.is/einstaklingar/dale-carnegie-namskeidid/?type=online

(skrifaðu STA í skilaboðin og þá virkjast afslátturinn)

Einnig er hægt að hringja í síma 555 7080 eða 864 5116 til að fræðast um ávinning námskeiðsins.

Fleiri greinar...

 • 1
 • 2

Fréttir og tilkynningar

Aðalfundur Stjórnendafélags Austurlands  verður haldinn í Þórðarbúð á Reyðarfirði.
Hús björgunarsveitarinnar við Austurveg miðvikudaginn 30. sept 2020 kl 18.00

Dagskrá fundarins:

1. Fundur settur.
2. Skipaðir embættismenn fundarins.
3. Inntaka nýrra félaga.
4. Skýrsla stjórnar.
5. Reikningar félagsins fyrir árið 2019.
6. Umræður um skýrslu og reikninga félagsins.
7. Kosning stjórnar.
8. Kosning fulltrúa í stjórn STF.
9. Lagabreytingar.
10. Kosning trúnaðarmanna og skoðunarmanna.
11. Önnur mál.
12. Fundi slitið.

Léttar veitingar í boði fyrir fundarmenn.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku vegna veitinga í síma 864-4921 milli kl 13-16 eða í tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir mánudagskvöld 28.sept nk.

Stjórnin.

Launagreiðendur

Iðgjaldaupplýsingar.

 • Stjórnendafélag Austurlands
 • Kt 451275-3059.
 • Austurvegi 20
 • 730 Fjarðabyggð
 • Nr félags  944.
 • Félagsgjald er 3.200 kr frá 1. janúar 2020
 • Sjúkrasjóður 1% af heildarlaunum
 • Orlofssjóður 0,25 % af heildarlaunum
 • Starfsmenntunarsjóður er 0,4 % af heildarlaunum.

Lausir dagar

Maí 2021
S M Þ M Fi L
1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31

Orlofsíbúðir

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 13-16.

Stjórnendafélag Austurlands - Austurvegi 20 - 730 Reyðarfirði

Kennitala 451275-3059 - Sími 864 4921 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.