Tíðindi um orlofsmál STA

Akureyri
í apríl 2017 var ákveðið að festa kaup á heilsárs sumarhúsi við Götu Sólarinnar nr 11 í Kjarnaskógi. Húsið verður tilbúið núna í janúar 2018.
Íbúðin í Hjallalundi 18 á Akureyri hefur seld og verður hún afhent núna um miðjan janúar.  Hugsanlega verða einhverjir dagar sem við verðum á húsnæðis.

Reykjavík
Sl  haust var auglýst til sölu íbúð á annarri hæð í Sóltúni 28 í Reykjavík, sömu blokk og hinar orlofsíbúðirnar eru. Gert var tilboð í eignina og er skemmst frá því að segja að því tilboði var tekið og gengið frá kaupunum í framhaldi af því. Íbúðin var tekin í notkun um miðjan október sl og hefur leigan gengið vel.

Fréttir og tilkynningar

SA 05Vakin er athygli á að verið er að safna saman netföngum félaga til að auðvelda samskipti milli skrifstofu og félagsmanna.  Á síðunni undir Félagið/skrifstofa er reitur til að skrá nafn og netfang á lista yfir félagsmenn.  Þegar hafa yfir 300 netföng verið skráð.  Ef nafnið ykkar (eða netfangið) kemur upp þegar þið byrjið að slá inn, er það þegar á listanum og ekki þörf á að skrá það aftur.  Annars dugar að senda nafn og netfang og þið eruð komin á lista sem notaður verður til að senda út tilkynningar til félagsmanna.

Orlofsíbúðir

Launagreiðendur

Iðgjaldaupplýsingar.

  • Stjórnendafélag Austurlands
  • Kt 451275-3059.
  • Austurvegi 20
  • 730 Fjarðabyggð
  • Nr félags  944.
  • Félagsgjald er 3.000 kr frá 1.mai 2017
  • Sjúkrasjóður 1% af heildarlaunum
  • Orlofssjóður 0,25 % af heildarlaunum
  • Starfsmenntunarsjóður er 0,4 % af heildarlaunum.

Lausir dagar

Janúar 2018
S M Þ M Fi L
1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31

Stjórnendafélag Austurlands - Austurvegi 20 - 730 Reyðarfirði

Kennitala 451275-3059 - Sími 864 4921 - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.