Fréttir og tilkynningar

GS11Félagið hefur né fengið afhent sumarhús sem stendur við Götu sólarinnar nr. 11 í Kjarnaskógi við Akureyri.  Verið er að standsetja húsið og gera klárt til leigu.  Frekari upplýsingar um leigutilhögun og verð koma inn á vefinn fljótlega.

Hér er lýsing fasteignasölunnar ásamt mynd af sambærilegu húsi:

Frábær staðsetning við vinsælar útivistarperlur Eyjafjarðar en aðeins um 4 km fjarlægð frá miðbæ Akureyrar.  Framkvæmdum við götuna lauk á árinu 2016. 5 hús eru fullbyggð. 11 hús verða byggð í heildina og mun framvæmdum ljúka 2018. Um er að ræða annan áfanga orlofshúsakjarnans, en fyrir eru 22 orlofshús sem flest eru í eigu fyrirtækja eða starfsmannafélaga.  Þar á meðal eru; HS orka, Tryggingamiðstöðin, Marel, Eimskip, Félag Íslenskra Atvinnuflugmanna og Landbankinn. 

Read more...

Orlofsíbúðir

Launagreiðendur

Iðgjaldaupplýsingar.

  • Stjórnendafélag Austurlands
  • Kt 451275-3059.
  • Austurvegi 20
  • 730 Fjarðabyggð
  • Nr félags  944.
  • Félagsgjald er 3.000 kr frá 1.mai 2017
  • Sjúkrasjóður 1% af heildarlaunum
  • Orlofssjóður 0,25 % af heildarlaunum
  • Starfsmenntunarsjóður er 0,4 % af heildarlaunum.

Lausir dagar

Febrúar 2018
S M Þ M Fi L
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28

Stjórnendafélag Austurlands - Austurvegi 20 - 730 Reyðarfirði

Kennitala 451275-3059 - Sími 864 4921 - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.