Söfnun netfanga félagsmanna

SA 05Vakin er athygli á að verið er að safna saman netföngum félaga til að auðvelda samskipti milli skrifstofu og félagsmanna.  Á síðunni undir Félagið/skrifstofa er reitur til að skrá nafn og netfang á lista yfir félagsmenn.  Þegar hafa yfir 300 netföng verið skráð.  Ef nafnið ykkar (eða netfangið) kemur upp þegar þið byrjið að slá inn, er það þegar á listanum og ekki þörf á að skrá það aftur.  Annars dugar að senda nafn og netfang og þið eruð komin á lista sem notaður verður til að senda út tilkynningar til félagsmanna.

Miðar í Hvalfjarðargöngin

gönginMiðar í Hvalfjarðargöngin til sölu á skrifstofu STA.

Verðið er 635.- kr. pr. miða

Þeir sem óska eftir að fá miða, greiði inná 1106-26-005012 kt 451275-3059 og sendi kvittun á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og þá verða miðarnir sendir til baka með pósti.

Sjúkrasjóður STF

Viljum við biðja þig félagsmaður góður að kynna þér reglugerð sjúkrasjóðsins, það er alltaf að koma í ljós að félagsmenn vita ekki hvaða rétt þeir eiga til endurgreiðslu frá sjóðunum.

Sjúkrasjóður - reglugerð.

Fosshótel - Hótelmiðar

fosshotel

Hægt er kaupa hótelmiða á skrifstofun STA sem gildir fyrir gistingu fyrir tvo í tveggja manna herbergi með baði.  Morgunverður innifalinn.

Verð 13.300  kr.   Í maí til sept er greitt með tveim miðum pr nótt

Panta þarf gistingu símleiðis hjá viðkomandi hóteli og taka fram að greitt verði með gistimiða.

Continue Reading

Stjórnendafélag Austurlands - Austurvegi 20 - 730 Reyðarfirði

Kennitala 451275-3059 - Sími 864 4921 - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.