25. mars 2025
Fundarboð 2025 - dagskrá aðalfundar
Aðalfundur félagsins
Dagskrá fundarins:
- Fundur settur.
- Skipaðir embættismenn fundarins.
- Inntaka nýrra félaga
- Skýrsla stjórnar.
- Reikningar félagsins fyrir árið 2024.
- Umræður um skýrslu og reikninga félagsins.
- Kosning stjórnar.
- Kosning aðal - og varamanns í stjórn STF.
- Kosning trúnaðarmanna og skoðunarmanna.
- Lagabreytingar
- Félagsgjald.
- Íbúða og orlofsmál.
- Kosning fulltrúa á þing STF í Reykjavík 2-4 maí.
- Kynning á Kaldvík.
- Gestir frá Sambandi stjórnendafélaga.
Erna Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri og Bjarni Þór Gústafsson forseti sambandsins.
- Önnur mál.
- Fundi slitið.
- Eftir fundinn verður fundarmönnum boðið í heimsókn til Eskju.
Tilkynningar í matinn óskast sendar ( hér og nú ) á netfangið skrifstofa@sta.is eða eigi síðar enn kl 12:00 fimmtudaginn 27.mars 2025.
Staðfesting verður send til baka.
