header inn

Tíðindi um orlofsmál STA

Akureyri
í apríl 2017 var ákveðið að festa kaup á heilsárs sumarhúsi við Götu Sólarinnar nr 11 í Kjarnaskógi. Húsið verður tilbúið núna í janúar 2018.
Íbúðin í Hjallalundi 18 á Akureyri hefur seld og verður hún afhent núna um miðjan janúar.  Hugsanlega verða einhverjir dagar sem við verðum á húsnæðis.

Reykjavík
Sl  haust var auglýst til sölu íbúð á annarri hæð í Sóltúni 28 í Reykjavík, sömu blokk og hinar orlofsíbúðirnar eru. Gert var tilboð í eignina og er skemmst frá því að segja að því tilboði var tekið og gengið frá kaupunum í framhaldi af því. Íbúðin var tekin í notkun um miðjan október sl og hefur leigan gengið vel.

Bókanir á íbúðum

Bent skal á að  hægt er að sjá hvað er bókað / laust í íbúðunum  hér á heimasíðunni undir  "Lausir dagar"

Leitast er við að hafa þessar upplýsingar sem réttastar hverju sinni.

Mikið hefur verið rætt um bókunarvél fyrir íbúðir þar sem hver og einn getur bókað sjálfur.  Nokkur félög innan VSSÍ eru með aðgang að þeirri vél eins og mörg ykkar hafa væntanlega séð inn á heimasíðu VSSÍ.   Stjórn STA hefur  hingað til ákveðið að halda sig utan við þennan möguleika því eins og staðan er í dag, þá hafa allir jafnan aðgang frá þessum félögum og fyrstur kemur fyrstur fær í öllum hópnum.

Nýtingin á okkar íbúðunum er það góð að ekki hefur þótt rétt að veita félagsmönnum annarra félaga aðgang og loka þar með á möguleika okkar félagsmanna.

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 13-16.

Stjórnendafélag Austurlands - Austurvegi 20 - 730 Reyðarfirði

Kennitala 451275-3059 - Sími 864 4921 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.