Aðalfundur 2022 - fundarboð

Aðalfundur  Stjórnendafélags Austurlands verður haldinn á Hótel Héraði laugardaginn 9. apríl 2022 kl 15:30.

Icelandicair Hotel Herad Header 604x270

Sameiginlegur kvöldverður fundargesta og maka að fundi loknum. 

Vinsamlega tilkynnið þátttöku hér eigi síðar en 6. apríl.

Dagskrá fundarins:

 1. Fundur settur.
 2. Skipaðir embættismenn fundarins.
 3. Inntaka nýrra félaga.
 4. Skýrsla stjórnar.
 5. Reikningar félagsins fyrir árið 2021.
 6. Umræður um skýrslu og reikninga félagsins.
 7. Kosning stjórnar.
 8. Kosning fulltrúa í stjórn STF.
 9. Lagabreytingar.
 10. Kosning trúnaðarmanna og skoðunarmanna.
 11. Gestur fundarins fulltrúi frá STF.
 12. Kynning og afgreiðsla á tillögu um stofnun heilsusjóðs STF.
 13. Tillaga um félagsgjald.
 14. Tillaga um leigugjald í íbúðum og orlofshúsi.
 15. Tillaga um niðurgreiðslu fyrir útilegukort og Veiðikort.
 16. Önnur mál.
 17. Fundi slitið.
 • Created on .

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 13-16.

Stjórnendafélag Austurlands - Austurvegi 20 - 730 Reyðarfirði

Kennitala 451275-3059 - Sími 864 4921 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.