Ráðningarsamningar

Félagið vill ítreka við ykkur félagsmenn góðir mikilvægi þess að vera með ráðningarsamning við vinnuveitandann. Þar þarf að koma fram ráðningartími, daglegur vinnutími og eftir hvaða kjarasamningi kaup og kjör eigi að fara. Ef upp kemur ágreiningur þá getur þessi samningur skipt öllu máli.

  • Created on .

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 13-16.

Stjórnendafélag Austurlands - Austurvegi 20 - 730 Reyðarfirði

Kennitala 451275-3059 - Sími 864 4921 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.