header inn

Íbúðin á Akureyri

 

Íbúðin er í Hjallalundi 18 á Akureyri.  Hún er 3ja herbergja, tvö svefnherbergi, stofa, elhús, bað og geymsla.  Svalir eru yfirbyggðar.  Undir húsinu er bílageymsla.

  • Félagið leggur til allt lín, þ.e. sængurfatnað, handklæði, viskastykki og tuskur.
  • Sængur – sængurfatnaður og handklæði er fyrir 6 manns.
  • Tvö hjónarúm eru í íbúðinni, einnig eru til afnota tvö gestarúm.
  • Internet og sjónvarp er til staðar.

Panta íbúð

 

Stjórnendafélag Austurlands - Austurvegi 20 - 730 Reyðarfirði

Kennitala 451275-3059 - Sími 864 4921 - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.