Skip to main content

Sumarúthlutun orlofshúsa

Umsóknir fyrir sumarúthlutun orlofshúsa, hefst þann 15. mars og stendur til 28. mars. Á þeim tíma geta félagsmenn sótt um orlofshús  í eigu síns aðildarfélags.

  • Sumarleiga orlofshúsa er frá föstudegi, kl. 16:00 til föstudags, kl. 12:00, á tímabilinu 2. júní til 15. september 2023.
  • Sótt er um á Orlofsvefum Frímann og þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. Farið er eftir PUNKTUM umsækjenda við úthlutun.
  • Tölvupóstur verður sendur til allra umsækjenda að úthlutun lokinni. Þeir sem fá úthlutað orlofshúsi, fá póst með greiðsluupplýsingum. Greiðslufrestur er til 4. apríl.
  • Þeir sem ekki fá úthlutað, geta, á tímabilinu 5. apríl – 11. apríl, sótt um lausar vikur. Greiða skal fyrir seinni úthlutun fyrir 18. apríl.
  • Þann 19. apríl verða allar óseldar og ógreiddar vikur í sumar, settar í opna sölu inn á Orlofsvefinn Frímann og geta þá allir félagar í öllum aðildarfélögunum sótt um orlofshús og þá gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær.

 

  • Created on .